Skóla árið hefst á ný

Vorönn Kvikmyndaskóla Íslands var formlega sett í vikunni af Hrafnkeli Stefánssyni námsstjóra, þar sem nemendur og starfsfók var boðið aftur til starfa. Eftir skólasetninguna hittu nemendur fagstjóra sinna brauta og eftir það hófu nám. Á fyrstu önn hófu 21 nýnemar nám vi...
Lesa meira →

Kvikmyndaskóli Íslands gerir 5 ára þjónustusamning við íslenska ríkið

Nú um áramótin gekk í gildi 5 ára þjónustusamningur  Kvikmyndaskólans við menntamála og fjármálaráðuneytið, um starfrækslu náms í kvikmyndagerð. Samningurinn gildir til ársins 2025. Nemendafjöldi skal vera að lágmarki 100 í fullu námi á ári. Um áramót gekk einnig í...
Lesa meira →

Gleðilega hátíð !

Skrifstofa skólans verður lokuð yfir jól og áramót, en hægt er að senda okkur póst á kvikmyndaskoli@kvikmyndaskoli.is. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 7.janúar . Skólasetning vorannar verður svo fimmtudaginn 16.janúar kl.9:00 Eigið gleðilegar hátíðir, þökkum árið sem er a...
Lesa meira →

Útskrift, laugardaginn 21.desember

Eftir ævintýraríka viku, þar sem við fengum að njóta verka nemenda okkar sem þeir hafa unnið að hörðum höndum síðastliðna önn og þar á meðal stórkostlegra útskriftarmynda, var komið að útskrift haustannar 2019. Við gátum stolt útskrifað kvikmyndagerðarfólk sem mun án efa setja...
Lesa meira →

Sýningar á útskriftarmyndum

Í kvöld klukkan 8 munum við sýna útskriftar myndir nemenda okkar í Bíó Paradís, og ykkur er öllum boðið að koma og njóta með okkur ; When the trees come Saga um þjóðsögu eða misskilning eða bæði. Ævintýraleg endursögn sögu varúlfsins þar sem ung kona byrjar á blæðingum:...
Lesa meira →

Komið er að frumsýningum, má ekki bjóða þér að njóta?

Vikan sem leið var síðasta kennsluvika vorannar fyrir frumsýningar og nemendur voru uppteknir við að leggja lokahönd á útskriftar myndir sínar.  Þrátt fyrir það var kennsla hjá nokkrum bekkjum. 2.önn Skapandi Tækni lauk áfanga í myndbreytingu með Sigurgeiri Arinbjörnsyni...
Lesa meira →

Frumsýningar framundan

Duglegir nemendur sátu við tölvur í kvikmyndaskólanum þessa vikunni að klippa saman stuttmyndir sínar sem frumsýndar verða eftir tvær vikur. Önnur önn Skapandi Tækni sátu þó kúrs í myndbrellum hjá Sigurgeiri Arinbjörnssyni (Star Trek: Discovery, Everest) og  þriðja önnin fór...
Lesa meira →

Stærsta tökuvika skólans

Rólegt var í húsakynnum Kvikmyndaskólans þessa vikunna, því allflestir nemendur voru annaðhvort í tökum á sínum eigin myndum, eða að aðstoða aðra nemendur í tökum. Nemendur á fyrstu önn skólans í öllum deildum; Leikstjórnar og Framleiðslu, Skapandi Tækni, Handrita og...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands