Fjölkameru þáttur tekinn upp í beinni og nemendur á fullri ferð í upptökum

Fyrsta önn Leikstjórnar / Framleiðslu sátu kúrs í handritsgerð með handritshöfundinum og leikstjóranum Reyni Lyngdal (Okkar Eigin Osló, Hraunið) og hófu námskeið í auglýsingagerð með auglýsingameistaranum Frey Árnasyni.  Þriðja önn Leikstjórnar/Framleiðslu fór í tökur ...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands